Innskráning

Kuggur er skráningarkerfi fyrir litlar og meðalstórar fiskvinnslur

Það hentar sérstaklega vel þeim sem vilja losna við flókin
excel skjöl og vilja hafa allar skráningar aðgengilegar og öruggar.

Allar hráefnis- og afurðarskráningar eru á einum stað og
auðvelt er að fletta upp viðskiptavinum og tegundum daglega.

Hægt er að notast við spjaldtölvu til að skrá beint inn í kerfið
og losna þar með við tvískráningar.
Skráningarhluti kerfisins styður mörg tungumál s.s. ensku, pólsku og rúmensku.

Hér að neðan má sjá tvö stutt kynningarmyndbönd um kerfið